"Hratt gengissig í einu stökki"

Í óðaverðbólgu sem geisaði kring um 1980 sagði einn stjórnmálamaður í hita umræðunnar þá;

"það er langbest að hafa bara hratt gengissig í einu stökki"

Álitaefni dagsins er hvort umræða um gjaldeyris/gengismál hafi eitthvað þroskast að marki frá 1980?

Ég tel að umræða um að við tökum upp US Dollar umræðu sem við eigum að taka.

Það er útbreiddur misskilningur að krónan sem "sjálfstæður gjaldmiðill" hafi eitthvað með sjálfstæði þjóðarinnar að gera.

Gjaldmiðill er bara til verslunar og vöruskipta og svo til að skrá bókhald einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila.

Mér finnst t.d. álíka mikill kostur "að geta fellt gengið" - eins og það væri metið sem "kostur" að geta farið í sturtu þegar búið er að gera í buxurnargjaldmiðlaskipti....

Kjarni málsins er að "gera ekki í buxurnar".  

US Dollar virðist mér lausnin, en ekki krónan.  

Nú er krónan "ofrisin" einu sinni enn, - að öllum líkindum vegna heimsku um allt of háa stýrivexti Seðlabanka Íslands...

- einu sinni enn... 

Tölum bara upp US Dollar og seljum Seðlabankahúsið upp í skuldir Seðlabankans.


mbl.is Þórunn sagði viðhorf SA forneskjuleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband